6.8.2008 | 00:40
Er þetta ekki bara gott mál?
Hér á bæ er farið með allt í endurvinnslu sem að tekið er við!
Blöð, gler, plast, ál, og föt fara í endurvinnslu eða Rauða Krossinn. Finnst það bara minnsta mál í heimi!
Finnst virkilega erfitt að henda því sem að á heima annars staðar!
Rusli breytt í verðmæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vid gerum thetta líka hérna heima og thad er gott mál. Tekur bara smá tíma ad keyra í endurvinnsluna, en borgar sig.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 6.8.2008 kl. 13:20
Gerði þetta heima reyndar líka, finnst þetta svo lítið mál. Hér er þetta ekki heldur mikið mál, er með blaðagám í portinu og fer með flöskurnar út í næstu búð. Svo er Rauðakrossbúð hér í næstu götu með gám fyrir utan sem maður getur hent fötum í sem að maður vill losna við!
Kristín Jakobsdóttir Richter, 6.8.2008 kl. 14:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.