Afmæli í gær!

Eldra "litla" barnið mitt varð hálffullorðið í gær! Fjórtán vetra gamall! Woundering Að hans ósk var lítið gert, vildi bara vera í rólegheitum en fórum út að borða um kvöldið. Fórum á Bones sem að er svona ekta amerísk spareribs. Hann átti nú erfitt með að ákveða það eða kínamat. hehe.

Er búin að senda fyrirspurn á prestinn, bíðum bara svars núna, hvort að hann fái að vera með um páskana? (ferming).

Hér er þokkalega hlýtt, ekkert frost, kannski 6 stiga hiti. En hér hefur mikið rignt! Rosalega hlakka ég til sumarsins. Cool 

hilsen,


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju med strakinn Kristin

egill egilsson (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 11:22

2 Smámynd: Þórður Ingi Bjarnason

Til hamingju með strákinn.  Ætlar hann að reyna að fermast í Hafnarfirði um páskana? 

kv

Þórður Ingi

Þórður Ingi Bjarnason, 16.1.2008 kl. 11:50

3 Smámynd: Kristín Jakobsdóttir Richter

Já, erum að stefna að fermingu í Víðistaðakirkju um páskana!

Kristín Jakobsdóttir Richter, 16.1.2008 kl. 12:30

4 Smámynd: Ottó Einarsson

Hæ hæ skvís til lukku með drenginn.

Kv 

Ottó Einarsson, 18.1.2008 kl. 19:04

5 Smámynd: Kristín Jakobsdóttir Richter

Takk allir!

Gott að sjá þig aftur Ottó, get ekki commentað hjá þér svo að ég vona að þú sjáir þetta hér!

Kristín Jakobsdóttir Richter, 21.1.2008 kl. 14:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband