19.12.2007 | 17:47
whoopy!
Eins og ég held að ég hafi sagt áður þá verða þetta dönsk jól í ár! En páskarnir verða alíslenskir! Þannig að ..........varúð ég kem heim þá! hehehe. Og ekki nóg með það þá ætlum við Alexander að reyna að fá hann fermdan þá! Dísús! Ég á barn á fermingaraldri! Vá hvað ég hlakka til! Og hvað við eigum góða að! Besta fjölskylda í heimi!!!!!
En ég sá í fréttum á mbl.is að danski jólabjórinn væri uppurinn en samt eru þeir að auglýsa á fullu í sjónvarpinu? hmmmm? Ekki það að það skipti mig e-u máli því að ég drekk ekki bjór! Finnst hann ekki góður! Sem betur fer! hehhehe
hilsen..........(í bili) meira á morgun!
Athugasemdir
Það er örugglega gaman að prófa dönsk jól.
Svo þú ert að fara að ferma á næsta ári, rosalega líður þetta hratt minn á að fermast eftir tvö ár mér finnst eins og að hann hafi verið á pela í gær.
Hafðu það gott um jólin
Þórður Ingi Bjarnason, 19.12.2007 kl. 20:51
Já, hehehe! Þau eldast víst þó að við gerum það ekki!
Takk sömuleiðis, og skilaðu kveðju!
Kristín Jakobsdóttir Richter, 19.12.2007 kl. 21:01
Já erum við ekki jafn gömul og þegar við vorum að prakkarast í Breiðholtinu.
Þórður Ingi Bjarnason, 19.12.2007 kl. 21:08
Ójú! absólútlíj!
Kristín Jakobsdóttir Richter, 19.12.2007 kl. 21:31
Vá vá ertu orðin svona gömul hihihihihihi
http://start.blog.is/blog/start/
Vignir Arnarson, 20.12.2007 kl. 12:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.