4.8.2008 | 16:32
Er þetta ekki svolítið óvanalegt?
Mannskæður skýstrokkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.8.2008 | 13:36
Ands... sjálfur!
Dauði 27 ungbarna rannsakaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.8.2008 | 12:16
Jeff Dunham.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.8.2008 | 11:42
Kína.
Þar sem að ég hef svo gaman af fólki, ólíkri menningu og er svo forvitin þá hef ég reynt að gefa mér tíma til að kynnast fólkinu sem ég er að vinna með. (verkefni í skólanum). Hef verið með nokkrum nokkrum sinnum, þ.e.a.s. í nokkrum verkefnum. Öll komum við frá mismunandi löndum og ólíkum menningarheimum. Tveir reyndar frá Kína. Við vorum 2 um daginn að bíða eftir 3ja. sem að svaf yfir sig.
Þá einmitt notaði ég tækifærið og pumpaði hann eins og ég gat. Hann einmitt kemur frá Kína. Breytingarnar hafa verið örar og miklar undanfarið og virðist vera orðið nokkuð "vestrænt" ríki. Að vísu náttúrulega breytilegt eftir hvar í Kína.........frekar stórt land, hehehe En við einmitt vorum að bera saman Kína, Danmörku og Ísland og komin út í trúmál, matarmenningu og bara allt á milli himins og jarðar. En ég hef ekki heyrt um einn sem að ætlar til baka að loknu námi! Allir ætla að vera hér og hafa ekki hugsað sér að fara til baka aftur.
Mótmæli við Torg hins himneska friðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.8.2008 | 10:21
Ekki einsdæmi.
Gleymdu barninu í fríhöfninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2008 | 22:51
Það sem ég myndi ekki borga.........
til að komast á tónleika með þeim! Úff, one day, one day!
Dave Matthews Band og Dreaming Tree.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2008 | 21:29
Óska, óska, óska!
Kosið um klæðaburð fræga fólksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2008 | 20:05
Vó! Hvað gengur á?
Hræðilegt mál og allt sem gat farið úrskeiðis gerði það! Skelfilegt alveg!
Myrti kærustuna og gekk með höfuð hennar um götur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
3.8.2008 | 18:38
Held áfram að bæta í safnið!
Finnst nú ótrúlegt að myndbandið sé frá 1985! heheh Nú er meira um að það séu tónleikar niðri á torgi þannig að maður fer að vera fastur gestur á pöbbunum þegar hættir að rigna! LOL Nei, þetta er í Skanderborg ´04, "Danseorkesteret" með "Kom tilbage nu".
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)