12.8.2008 | 21:18
Á ekki til orð!
Skil ekki hvað það er mikið af ljótum fréttum þessa dagana? Endalaus slys, lát, hamfarir eða stríð! Hvað er málið eiginlega? Veit ekki hvað eða hvort hægt sé að flokka "ljótast" en þessi saga minnti mig á bókina/bækurnar "A Child Called It". Barnamisnotkun af verstu gerð (aftur ef að það er e-ð til "ljótast"? alltaf hræðilega ljótt). Sem móðir get ég engan veginn skilið þetta því að ef að maður er ekki þeim mun klikkaðri vill maður ALLTAF börnunum sínum það besta! ! ! !
http://www.tampabay.com/features/humaninterest/article750838.ece
Hér má lesa þessa ljótu sögu ef maður hefur maga í það! Vá hvað maður verður reiður!
Hlakka ekkert smá til að fá að knúsa mín á morgun!
Athugasemdir
Ég var inni ad lesa um thetta og skoda myndir og heyra vidtøl. Mjøg sorglegt og thad mest sorglega er ad barnaverndaryfirvøldum var tilkynnt um fjølskylduna mørgum sinnum og fleiri árum ádur en gripid var inn. Thad hefdi skift miklu máli fyrir stelpuna ad komast frá thessum adstædum fyrr, kannski myndi hún læra ad tala,en thad er aldeilis óvíst hvort hún læri thad nokkurn tíma, enda ordin 7 ára thegar henni var bjargad.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 13.8.2008 kl. 19:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.