4.8.2008 | 16:32
Er þetta ekki svolítið óvanalegt?
Er veðráttan í heiminum að breytast svona? Er þetta ekki óvanalegt? Var að reyna að googla og fann lítið sem ekkert um skýstróka í Frakklandi. Krafturinn maður, váh. Maður ber óttablandna virðingu fyrir náttúrunni, ótrúlegur fjandi.
Mannskæður skýstrokkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Eins og þú veist, er veðráttan að breitast, okkur til battnaðar alla vega um stundar sakir. En hér er búin að vera BONGO blíða í allt sumar, allar lægðir ganga yfir Bretland sem er gott (Dam them)
En þetta er komið til að vera, og það er vert að hafa áhyggjur.
Kristinn (IP-tala skráð) 8.8.2008 kl. 23:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.