5.5.2008 | 08:09
Sumar og sól!
Mmmmmm! Hér er komid sumar! Ohhhhh hvad ég elska sumarid. Thá vakna ég til lífsins. Vakna alltaf mikid fyrr en á veturnar. Í morgun var ég t.d. mætt í skólann um kl. 9 en var búin ad fara í sturtu (sem ad var í lengri kantinum), vaska upp, ganga frá thvotti og ýmsum smáhlutum í kringum mig og var med thvottavél nr. 2 í gangi!
Í gær fórum vid, ég og børnin nidur í bæ og hittum Jón og Audi á Dronning Louise, sátum thar úti og sleiktum sólina, mmmmmm bara "næs". En fyrr um daginn kom ég einmitt tilbaka úr enn betra vedri frá Kolding. Fór í heimsókn á thennan flottasta "herragard". Vá hvad thetta var algjør draumur. Geggjadur matur, frábær félagsskapur og yndislegur heitur pottur í gardinum sem ad var sko ekki til ad skemma fyrir. Thannig ad ég er ordin bara thokkalega "bleik" eftir daginn. Væri nú alveg til í ad getad ordid brún en ekki bleik.
Nú erum vid komin med prófverkefnid í hendurnar og eigum vid ad taka skólann í "makeover". Spennandi verkefni sem ad er alvøru. Er í gódum hópi, med nánast sømu og seinast. Vona bara ad thad gangi jafn vel og thá.
Reyni ad vera duglegri ad skrifa núna, er náttúrulega búin ad vera afspyrnu løt vid thad.
Hilsen frá sólríkri Danmørku!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.