29.12.2007 | 20:32
Gyllti kompásinn.
Held ađ hún heiti ţađ á íslensku? Allavega ţá er búiđ ađ vera nóg ađ gera í dag. Fórum í sund, sem ađ er ein sú stćrsta laug í dk. og er meiriháttar flott! Rómverskt bađ og flottheit. Svo var fariđ á kínastađinn góđa í hlađborđ og svo í bíó......á einmitt Gyllta kompásinn. Rosa flott mynd! Ekkert smá vel gerđ og flott saga! Svo er svo mikiđ skandinavíu...... í henni og ef ađ vel er hlustađ ţá heyrir mađur íslensku, reyndar međ svaka jaka hreim en .........hehe, greinilegt samt!
Jćja vildi bara deila ţessu međ ykkur, ćtla ađ láta yngri unglinginn lćkka í Avril Lavigne svo ađ ég geti horft á Ray Charles! hehe.
Hilsen,
Athugasemdir
kćrleikur og kompás, sagđi mađurinn :)
Brjánn Guđjónsson, 29.12.2007 kl. 20:35
Hún heitir á íslensku "Gyllti áttavitinn" og hefur bókin komiđ út á Íslandi undir ţví nafni.
Ekki nema von ađ ţú sért áttavillt á nafninu, ţví íslenskir bíómógúlar eru svo undurlágkúrulegir ađ ţeir láta allar myndir heita amerískum nöfnum. Alveg sama hvort ţćr séu framleiddar á enilsaxnesku málsvćđi eđur ei. Ţannig heita t.d. ţýskar og spćnskar myndir hér í bíóhúsum enskum nöfnum!!!
Viđar Eggertsson, 29.12.2007 kl. 20:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.