20.12.2007 | 16:25
Nú fara jólin að koma! :)
Lítið að frétta hjá mér núna! Erum að verða tilbúin í jólin! Bara 2 gjafir eftir! Erum reyndar að föndra næstum allar jólagjafir þannig að það er lítið verslað núna! Erum að klára! Auður fer heim á morgun og ætlar hún að vera svo elskuleg að taka gjafirnar heim fyrir mig! Takk e´skan! Ætlum að bjóða henni í Tikka Masala í kvöld!
En langar að óska ömmu til hamingju með daginn! Þá fer nú að styttast í þau!
hilsen,
Athugasemdir
Sæl vinkona
Gleðilega Þorláksmessu og gleðileg jól öll þarna og hafið það sem allra best á dönskum jólum ég held mín dönsku jól hérna heima hjá mér ha ha ha
Jólakossar og knús til ykkar, bið að heilsa jólagestinum ykkar
Jólakveðja vinkona Grýlu - svartklædda nornin
Hrefna Rún (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 08:24
Gleðileg jól Kristín mín. Hafðu það gott í Danmörku yfir jólin.
kv
Þórður Ingi
Þórður Ingi Bjarnason, 23.12.2007 kl. 18:14
Sæl Kristín ég óska þér og fjölskyld gleðilegra jóla.
Kv Ottó Einarsson
Ottó Einarsson, 24.12.2007 kl. 18:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.