Færsluflokkur: Bloggar
16.8.2008 | 17:00
Mmmmm! Sólin! :)
Sólin aðeins að láta sjá sig. Búin að vera á svölunum hjá Auði í dag á meðan að börnin fóru í bíltúr með pabba sínum......sem að er í heimsókn. Auður fer að taka lyklana af mér, heheh, þegar að hún er ekki heima og sólin skín fer ég á svalirnar hennar. Besta sólin í bænum þar! Er líka komin með ágætislit eftir sumarið (á svölunum hennar). Er svona eins og svartur albinói á litinn, , fæ ekki lit að ráði, verð voða skrýtin, bleik-rauð-ljósbrún-gyllt......... með dash af freknum! hehe. Alexander segir að ég sé "ginger"! hehe! En vona að veðrið verði sæmilegt á morgun, það er nú spáð skýjuðu en ég ætla bara að blása þau í burtu. Það á allavega að vera heitara á morgun!
Hilsen..........
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2008 | 21:07
Husk, hvad blomster kan göre!
Finnst þetta snilldarauglýsingar!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.8.2008 | 08:58
Hugsaðu þér hvað blóm geta gert mikið!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2008 | 21:18
Á ekki til orð!
Skil ekki hvað það er mikið af ljótum fréttum þessa dagana? Endalaus slys, lát, hamfarir eða stríð! Hvað er málið eiginlega? Veit ekki hvað eða hvort hægt sé að flokka "ljótast" en þessi saga minnti mig á bókina/bækurnar "A Child Called It". Barnamisnotkun af verstu gerð (aftur ef að það er e-ð til "ljótast"? alltaf hræðilega ljótt). Sem móðir get ég engan veginn skilið þetta því að ef að maður er ekki þeim mun klikkaðri vill maður ALLTAF börnunum sínum það besta! ! ! !
http://www.tampabay.com/features/humaninterest/article750838.ece
Hér má lesa þessa ljótu sögu ef maður hefur maga í það! Vá hvað maður verður reiður!
Hlakka ekkert smá til að fá að knúsa mín á morgun!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.8.2008 | 13:11
Er allt..............
Þúsundir flýja heimili sín á Filippseyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2008 | 22:10
Isaac Hayes látinn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.8.2008 | 19:22
Sitt af hverju tagi.......
Hér er allt að gerast. Esbjergfestival byrjaði á föstudaginn. Það þýðir tónleikar og skemmtun út um allan bæ í heila viku. Fór í mat til Auðar í gær og gátum við hlustað á þá hjá henni. Búum báðar í miðbænum. Og það voru sko ekki lög af verri endanum, bara allt sem að er vinsælast í dag, danskt að sjálfsögðu. Voða gaman að fólk sé að týnast tilbaka.
Börnin mín koma á miðvikudaginn og vaaááááá hvað ég hlakka til. Er farin að sakna þeirra rosalega. Alexander er búinn að vera heima í 3 vikur og Thelma í 6
Þegar að ég fékk diskinn um daginn þá fékk ég tvo. Hinn sem að ég fékk er nýji diskurinn með Sigurrós og er ég búin að vera að hlusta mikið á hann núna. Verð bara að segja að mér finnst hann frábær. Frekar frábrugðinn hinum.
Það ætlar enginn að benda mér á að það er C í cold en ekki K! Fer þetta ekkert í taugarnar á fólki? heheh
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2008 | 01:18
Another Kold War ?
ESB gagnrýnir Rússa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.8.2008 | 23:20
Ísland........bezt í heimi?
Íslensk eymd mælist 16,7% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.8.2008 | 15:35
Er þetta ekki viðeigandi á þessum degi?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)